9. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Verkamaður

Úti er kuldi,
og inni er hiti.
þú vinnur og vinnur,
það myndast sviti.

Þú verkamaður ert,
frá verkamönum þú kemur.
Hvað heldur að þú sért,
þú ljóð nú semur.

Nú þröngt er í búi,
og hvað á að gera.
farðu í skóla,
og látu dópið vera.


Ljóð eftir sófus

Besti vinur mansins
Morgun
Bílinn
Snjórinn
Alexsander
Ást
Ástar þrá
Dóttir
Faðir
Móðir
Verkamaður
Tónlist
Helena
Bubba fan
Eimanna sál
Guðs bænir
My love my Future.


[ Til baka í leit ]