16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ástin

Grænir fingur hennar
gylla í ljósinu
og dansa vetrar dansinn
í ljósinu sem skín
á mig.
Á vatninu hjá elskendum
sigla hvítir svanir
og kyssa stjörnur
og ungar elta þá.
Um alla tíð
er dauði svana
er kominn.
Deyja ungarnir.
Alveg eins og fólkið
í ástarsorg.María
1993 -

Ástar líf er stundum alveg á milljón. En hér er það á enda.


Ljóð eftir Maríu

Fanginn!!!
Vetur!!!
Horfin
Sofnaðu
Afhverju er ég til!
Baldur er draumur
Þræll
Vinkona
Tölvur
Ástin
Gráturinn
Konan á götunni
Nornir í heilsurækt
Skór í bleikum kjól
P ஐ M (2005-03-14)
Rímið
Á bát
Bomban (2005-03-20)
Líf borgaranna!!!


[ Til baka í leit ]