22. nóvember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Truflun á veginum

Þú ert rykkorn í augasteini mínum
þú færist til og frá
truflar sjón mína
frá öllu öðru

Höndin reynir að fjarlæga rykkornið.
En það virkar ekki...
þú ert bévítans dæmi
en mátt vera áfram
en bara ekki trufla lífsveginn minn.

Augasteinninn sættir sig við truflun þína.Rannveig
1988 -Ljóð eftir Rannveigu

Ljónið ógurlega
fuglinn og lífið
Særir sætan sykur (2004-01-07)
Banani
Hönd þín
hvernig
Freisting
fallegi svanur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
Fernuveran
hamingjan
Kynorka og ást
snúningur
Truflun á veginum
brauðið bauð (2005-04-10)
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi
örvænting
Góður bíltúr
Vínandi veitir varla von
Athugasemd
Hjarta mitt
Augnaráð
hugarflökt


[ Til baka í leit ]