13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Árin líða

Þegar vindar blása tímanum áfram
Og með hverri sekúndu sálin víðar sér
Þér ég þessa gjöf gef í von
um eitt stórt bros ég kalli fram

Lifðu heil, lifðu sæl
leyfðu mér, þér við hlið standa
í gegnum súrt og sætt
meðan nótt syngur, og dagur himin lýsirJóhannes G.
1988 -

Afmælis ljóð sem ég samdi fyrir elskuna mína.


Ljóð eftir Jóhannes G.

Dig
Lucid Dreaming
Malice
Loose Leash
Gone Away
Dark Freedom
One Simple Fact
The Run For My Life
Prelude To The Rock
My World
Lifestock For The Masses
Bodies
Two Different Colored Ropes
Those Tiny Little Things
Hat Of Tears
Tears And Wishes
Árin líða
D3.Tvíeðli
Löstur festist í köstum


[ Til baka í leit ]