17. janúar 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Liljur hvítar í ljósum draumi

Liljur hvítar í ljósum draumi
lyft mót geislum brá;
í glugganum mínum þær ungar anga
sem elskunnar sæla þrá.

Ég sit og horfi á sumarljómann,
er svífur um loftin blá,
og hugsa um augu, er á mig litu
með undrun og bæn og þrá.Hulda
1881 - 1946Ljóð eftir Huldu

Hver á sér fegra föðurland (2002-01-01)
Liljur hvítar í ljósum draumi (2002-01-23)


[ Til baka í leit ]