




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
andlit þitt
eins og himininn
augabrúnir þínar
eins og fíngerð ský
á auðum himni
augu þín
tvær bjartar sólir
munnur þinn
eins og landslag
móðurjarðar
ég leggst
nakinn
í moldina
í heitu sólskininu
reyni að festa rætur
|
|
|
|
Ljóð eftir Sölva Fannar
Samskipti kynjanna Þyrnar rósarinnar Maðurinn (2006-08-24) Tunglið Trú Ferðalag Stríð Flísasprengja (2007-11-12) Örverur Heilindi Hún Móðurjörð (2005-04-04)
[ Til baka í leit ]
|