16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Milliliðalaust


Milliliðalaus ég
er ekki til
upplifun mín á mér er
frá öðrum komin

Hver er þessi ég
sem upphaflega
er frá mér komin

Get ég ekki munað það
vitað það
nokkurntíma
skilið það

Er ég kannski
sjónhverfing alls þess
sem ég óska mér
Í samhræru
við allt sem ég aldrei vildi finna

Hvort sem
ég er
milliliðalaus
liðamótalaus
rænulaus
eða bara laus við
að vita meira um mig
en aðrir um sig

Þá líður mér bara
ljómandi
rjómandi
dæmalaust
makalaust
ágætlegaMareL
1982 -Ljóð eftir MareL

Milliliðalaust
STRÍÐ
Bestu Orðin Búin
Í huga mér frímerki (2005-04-21)
Sverðhvass svipur
Agni
Forsíða Fréttablaðs
límd munnvikin inni
Menningarlegur Sársauki
Fyrirburi Fornaldar
Linsuleysi
AHHH
Afstæðiskenning trúarinnar
Á HJÓLUM
Fegrun
Vöntun Vísbendinga
Pörun
Glott
Talandi
Öfl og annað Líf
Frelsarinn með ljáinn
Eftirlitsþjóðfélag
Heilahefti
Barn Borgarinnar
Takk vosbúð
Einangrun hafs?
Innvortis
Takk
Plíís
Stutt
Símal


[ Til baka í leit ]