7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Andvari

GRASIÐ BIFAST HÆGT Í LÉTTUM ANDVARANUM
Í TAKT VIÐ TÍMANN FELL ÉG NIÐUR
OG SKIL SÁLINA EFTIR STANDANDI
SEM LÍTUR VIÐ OG HORFIR Á
AUGUN TÆMAST
MÁTTUR FJARAR
GRASIÐ LÆTUR UNDAN

ÉG LIGG ÞARNA OG HORFI Á
SJÁLFAN MIG GUFA UPP
ÁN ÞESS AÐ GETA GERT NOKKUÐ
FINN ÉG GRASIÐ SNERTA VANGA MÍNA
SVO MJÚKT
TÁR MYNDAST SVO HÆGT
SVO SVART SVO BJART
þ.Vilberg
1969 -Ljóð eftir Þ.Vilberg

Æskan
Andvari
GUÐ


[ Til baka í leit ]