




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Trampandi treður hún
niður timburmenn sína
konan með állungað.
Nú kemur hún aftur
á frímerki sem ég
greip á lofti í roki
Hvernig situr blessuð konan?
er hún lappalaus
allsnakin og snauð
hver tilheyrir henni?
Brúnu gervilegu augun
blikka sitt á hvað,
nasirnar opnast og lokast.
Hún ruggar í sætinu
með angistar hugsunar svip
Er hún mannleg?
Er hún mynd?
Hver er konan sem kemur og fer
væntanlega einhver sem einginn sér
einhver sem ég ímynda mér
|
|
|
|
Ljóð eftir MareL
Milliliðalaust STRÍÐ Bestu Orðin Búin Í huga mér frímerki (2005-04-21) Sverðhvass svipur Agni Forsíða Fréttablaðs límd munnvikin inni Menningarlegur Sársauki Fyrirburi Fornaldar Linsuleysi AHHH Afstæðiskenning trúarinnar Á HJÓLUM Fegrun Vöntun Vísbendinga Pörun Glott Talandi Öfl og annað Líf Frelsarinn með ljáinn Eftirlitsþjóðfélag Heilahefti Barn Borgarinnar Takk vosbúð Einangrun hafs? Innvortis Takk Plíís Stutt Símal
[ Til baka í leit ]
|