16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Menningarlegur Sársauki

Hún tárast,
grætur hástöfum
hún steig á stein,
þakinn glerbrotum
óumberanlegur sársauki,
sársauki vesturlenskrar stúlku.

Allir hlaupa til og hjálpa.

Hún öskrar,
nær óráði og trillist
hún var umskorin á steini,
... með glerbroti!
óumflýjanleg kvalarpína
sársauki sem aldrei fer
sársauki afrískrar stúlku.

Hví gerir enginn neitt í því?MareL
1982 -Ljóð eftir MareL

Milliliðalaust
STRÍÐ
Bestu Orðin Búin
Í huga mér frímerki (2005-04-21)
Sverðhvass svipur
Agni
Forsíða Fréttablaðs
límd munnvikin inni
Menningarlegur Sársauki
Fyrirburi Fornaldar
Linsuleysi
AHHH
Afstæðiskenning trúarinnar
Á HJÓLUM
Fegrun
Vöntun Vísbendinga
Pörun
Glott
Talandi
Öfl og annað Líf
Frelsarinn með ljáinn
Eftirlitsþjóðfélag
Heilahefti
Barn Borgarinnar
Takk vosbúð
Einangrun hafs?
Innvortis
Takk
Plíís
Stutt
Símal


[ Til baka í leit ]