15. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Rússí-baninn

Eitt sinn var drengur sem langaði að prófa rússíbana.
og svo þegar hann prófaði,
losnuðu taumarnir sem urðu honum að bana.doddi
93 -

Stutt kaldhæðnisljóð...


Ljóð eftir dodda

Rússí-baninn (2005-04-28)
Sjónvarpsaugu (2006-06-30)


[ Til baka í leit ]