26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Englarnir

Ég trúi því að allir fæðast
sem englar inn í lífið.
Sumir veikjast og falla,
en sumir ekki.
Sumir fæðast aftur og aftur,
en sumir ekki.
Sumir fljúga, en sumir ekki.
Þeir eru verndarenglar.


Ljóð eftir Kristófer Örn

Englarnir
Hvað er ást ?
Hvað er lífið ?


[ Til baka í leit ]