27. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Talandi

Ef þú myndir
ekki skjálfa
heldur vera
vegg myndir
ekki vera væminn
heldur fyndir
að ég skil þig ekki
né þínar syndir
ég þekki þig
bara ef þú myndir
sjá að ég
vil ekki heyra
meira né fleira
af þjáningum þínum
hættu að gráta
drengur ertu hnáta?
vertu eins og hinir
feður og synir
vertu sterkur sem
barinn klerkur
það virðist virka
nú hefuru snýtt þér
í bolinn minn
flýtt þér
að þurka þig í mig
áður en hinir sjá
því ekki má
fréttast að
þú kannt að fá
tilfinningar
þó þú sért svona
engin stúlka, engin kona
menn meiga finna
ekki minna
heldur jafnt
það er bara leitt
að vera þreytt
og hlusta
bara ef þú segðir
ekkert meir
heldur þegðir
þá stæði ég ekki
hér í gættinni
heldur hleypti
þér aftur inn
ég hef saknað þín
og þú mín
farðu burt

MareL
1982 -Ljóð eftir MareL

Milliliðalaust
STRÍÐ
Bestu Orðin Búin
Í huga mér frímerki (2005-04-21)
Sverðhvass svipur
Agni
Forsíða Fréttablaðs
límd munnvikin inni
Menningarlegur Sársauki
Fyrirburi Fornaldar
Linsuleysi
AHHH
Afstæðiskenning trúarinnar
Á HJÓLUM
Fegrun
Vöntun Vísbendinga
Pörun
Glott
Talandi
Öfl og annað Líf
Frelsarinn með ljáinn
Eftirlitsþjóðfélag
Heilahefti
Barn Borgarinnar
Takk vosbúð
Einangrun hafs?
Innvortis
Takk
Plíís
Stutt
Símal


[ Til baka í leit ]