13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dapurleg nótt

Drekka og dópa
Dapurleg nótt
Ég fer svo að sópa
Hjarta mitt er orðið ótt
Ríðandi og reykjandi
Í öllum húsum kveikjandi
Kemur ekki heim
Er orðinn einn af þeim.

Bíð ég biðina löngu
Bara að kæmi hann heim
Hlustar ei á mömmu ströngu
Skýst út og skýst útí geim
Ég var of sein
Ég brást ekki við
Nú sit ég hér ein
Því dauðinn tók þetta lið.Lára Hrund
1989 -

tjáning.. veit ekki alveg hvað þetta er með mömmuna.. :p


Ljóð eftir Láru Hrund

Vinarmissir
Dapurleg nótt
Litla barnið
Dauðinn
Ævintýri
Eftirsjá
Fanney
Barátta


[ Til baka í leit ]