24. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Mamma & Pabbi & Fósturpabbi.
Mamma heitir Linda,

og er ekki sú blinda.

Pabba heitir Kjartan,

og er ekki úr hjarta.

Þau eru skilin,

á milli hjarta eru bilin.

Fósturpabbi heitir Heiðar,

Tekur tvær skeiðar.

Spilar á gítarinn,

Nú er hann flýtarinn,

Heiðar, Kjartan Linda.

Eru ekki sú blindu,

Kjartan, Linda, Heiðar.

Tekur upp skeiðar,

Linda, Heiðar, Kjartan,

Því þarna er hjarta,

Er ekki það blinda,

Og tekur upp tvær skeiðar.

Foreldrarnir mínir.


Ljóð eftir Margrét Lena

Litla rauða rósin mín !
Náttúran.
www.ljod.is & Náttúran ...
Bull ljóð,
Um mig í ljóði.
Ekki gera grín af öðrum.
Mamma & Pabbi & Fósturpabbi.
Ljóð ..
Nöfn sem ríma við orð.


[ Til baka í leit ]