29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ég blómstra með þér.

Ég mála á mig sumarið, og kyssi þig,
ég sé þig blómstra,
guð hvað þú ert fallegur.
Ég horfi á þig,
um leið heltekur þú hjarta mitt.
Ég elska þig.
Ég lá uððí rúmi, var að reyna að sofna. Svo bara allt í einu setti ég saman þetta litla ástar-ljóð.


Ljóð eftir Bryndísi Baldvinsdóttir

Ég blómstra með þér.
Þvinguð, en samt ekki...


[ Til baka í leit ]