3. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fullur poki

Fullur poki af mistökum
Ei hægt að loka
Springur á endanum
Ég bíð og vona

Ég reyni að komast undan
En slepp þó ekki
Eltir mig endalaust
Hvað á ég að gera?

Ég leggst í grasið
Kemst hvergi
Reyni að kasta steini í tunglið
Nú er mér borgið


Ljóð eftir Ingibjörgu Lilju Pálmadóttur

Fullur poki


[ Til baka í leit ]