26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Frá ást til ástar

Af ást og eigin girnd
er margt sem illa fer
má það vera mikil sind
sem bæta vil ég þér

Nú í huga þér
býr ljót mynd af mér
sem bæta vil ég þér

Ný mynd af mér,
mynd af þér,
mynd af okkur.

Er sett saman í
hjarta mér,
hjarta þér.Kalmar
1982 -Ljóð eftir Kalmar

Frá ást til ástar
Hví er ég ekki þú


[ Til baka í leit ]