29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Svo hrædd

Ég er svo hrædd,

um hjarta þitt,

að þú veljir annað,

en ekki mitt,

í martröðum mínum,

birtist hún,

hún kyssir þig,

og þú ditzar mig,

þá græt ég svo sárt,

því vonin hún brást,

er þetta draumur?

Hugur minn aumur,

treystir ei neinum,

neinn kemst nálægt mér,

en gerðu það vinur,

láttu mig treysta,

að ekkert muni þig freista,

ég er svo hrædd,

ég er svo hrædd.


Ljóð eftir Birgittu Róz

Frekja
03.ágúst.04
Rétti, vitri þú
Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...


[ Til baka í leit ]