29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Stelpan

Hún grætur,

hvað gerði hún rangt?Hún lætur,

eins og umskiptingur.Hún er hrædd,

um líf sitt.Hún er mædd,

af sorginni sem fylgir henni.Hún rís á fætur,

gengur heim.Hún gefur gætur,

tóminu innra með sér.Tóminu sem stækkar ört,

og hylur sál hennar.


Ljóð eftir Birgittu Róz

Frekja
03.ágúst.04
Rétti, vitri þú
Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...


[ Til baka í leit ]