29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Rétti, vitri þú

Ég man það svo vel,
Það lifir í huga mér,
þú treystir mér alldrei,
alldrei neitt rétt hjá mér.

Þú ert rétt og ég er rangt,
þú veist allt, og getur,
hefur vit fyrir mmér,
og þú gerir allt betur.

Takk sá rétti,
þín sú ranga.


Ljóð eftir Birgittu Róz

Frekja
03.ágúst.04
Rétti, vitri þú
Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...


[ Til baka í leit ]