29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hann og dúkkurnar

-Ískaldur sviði,
líkt og lítil hrísla í vindi,
Ég skelf og græt.
-Von og höfnun,
vissa um neikvæða svörun.
-Hver vill hana,
sem fer sína leiðir?
Ekki hann,
sem hún horfir til.
Sá vill barbí,
það nístir og meiðir.
ég skelf og græt,
þessi vonlausi sviði.


Ljóð eftir Birgittu Róz

Frekja
03.ágúst.04
Rétti, vitri þú
Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...


[ Til baka í leit ]