16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Morgun

Þú vaknar um morgun,
og sofnar um nætur.
Þú vaknar um morgun,
en ferð seint á fætur.

Ég elska að sofa,
og vaka um nætur.
Ég er alltaf að lofa,
að fara snemma á fætur.

Ég geri ekki neitt,
í einu né neinu.
Sofa ég vill,
og það er á hreinu.


Ljóð eftir sófus

Besti vinur mansins
Morgun
Bílinn
Snjórinn
Alexsander
Ást
Ástar þrá
Dóttir
Faðir
Móðir
Verkamaður
Tónlist
Helena
Bubba fan
Eimanna sál
Guðs bænir
My love my Future.


[ Til baka í leit ]