16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Bílinn

Þú bílprófið tekur,
Og um götur ekur.
Þú keyrir á nagla,
Og dekkið legur.

Hvað gerirðu þá,
þú um dekkið skiptir.
Þú tekur nú tjakkin,
Og bílnum þú lyftir,

Löggan þig stoppar,
Þú keyrðir of hratt.
Nú bíllinn hoppar,
Þú keyrðir of glatt.


Ljóð eftir sófus

Besti vinur mansins
Morgun
Bílinn
Snjórinn
Alexsander
Ást
Ástar þrá
Dóttir
Faðir
Móðir
Verkamaður
Tónlist
Helena
Bubba fan
Eimanna sál
Guðs bænir
My love my Future.


[ Til baka í leit ]