28. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Brotinn engill

Himininn sekkur, ég sekk líka

Jörðin stekkur frá fallegri sýn

yfir í opið sjálfsmorð,

lygi verður að staðreyndum,

staðreyndir verða að lygi

svo ég tek

þrjú valin orð úr rigningu heimsinns

ég elska þig.....
Doddi
1987 -

hugmynd um veruleika framtíðarinnar....


Ljóð eftir Dodda

Baðkar
Náttúran....
Uppgötvun (2003-06-24)
Brotinn engill
óskýrt
747


[ Til baka í leit ]