9. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Minning.

Er held ég enn á æskuslóð
úti er napurt og sól er sest
og er nóttin skellur á
verð ég magnlaus í myrkrinu
og minning þín er sterk sem bál.

Ó hve sárt ég sakna þín
sem lýstir mér inn í ljóðaheim
og lífs mér sagðir sögur
um landið okkar ljúfa
og lífsins leyndarmál.

En á morgundaggar ég fer á fund
og finn þar huggun í dalsins kyrrð
og minningarnar lifna við
um sveitina, fólkið og fjöllin
sem fylgdu þér hvert fótmál.

Í minningu Kjartans bónda sem ekki lengur tekur á móti mér á æskuslóð en minning hans lifir.


Ljóð eftir Harald

Úr myrku djúpi (2007-09-17)
Ævintýri.
Jólavísur
Kveðja heim
Dagur í lífinu. (2010-11-25)
Óður til æskustöðva (2008-10-08)
Verslunarmannahelgin.
Lífið
Kjartan bóndi (2009-01-26)
Til mömmu
Tryggðarbönd
Minning.
Tréð mitt í garðinum (2008-05-20)
Nýtt líf
Jólavísa (2006-12-13)
Hjá þér ríkur ég er
Betra Líf
Hugleiðing sjóarans
Landið mitt
Trúarljóð
Landið mitt fagra (2010-03-26)
Ríkisstjórn (Til minningar)
Haust
Jólavísa 2010
Lækurinn (2011-10-20)


[ Til baka í leit ]