23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Svið

Nærvera mín á sporbaug um tvær svartar kúlur
andlit flökt en samt opið
andardráttur silkimjúkur
en rennur þó til á samskeytum
ég er Mummi munaðarlausi en lifi þó í munaði
og þá rennur lækur af vörum mér
-en fjarar snöggt út
flúrljósa-afslöppun og hlæjandi doði
á ekki saman
svo ég sný mér
-og varpast af sporbaug


Ljóð eftir Má Egilsson

Svið
Styrjöld
Óþægindi
Eilífð þú mig ást
Óskabrunnur
Að sætta sig við
Árans ári
Halelúja
Blóðbankinn


[ Til baka í leit ]