14. apríl 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fyrsta stundin

Ég man svo vel er eg kissti þig fyrst
Mér leið eins og prinsessu
Heimurinn var fullkomin
Jafn fullkomin og sólin

Mér langaði svo að hafa
Hafa þig hjá mér
Að eilífu sem vin minn
Sem stóð mér svo traust við hlið

Við stóðum þarna saman
Um stjörnu bjarta nótt
Gleðin skein úr brosi þínu
Og veitti mér mikin þrótt

Mér langaði að hafa þig
Alltaf hjá mér
En svo fórstu þessa leið
Og eg sé þig ekki meir

Eg kveð þig hér með vinur
Og vona þess þú gleðjist
Þegar þú heirir að eg
hef alltaf elskað þigElín Björk
1990 -

Hér er annað ljóð sem eg gerði fyrir hana um það þegar hún kissti hann í fyrsta skipti og hversu heitt hún elskaði hann


Ljóð eftir Elín björku

Ég sakna þín vinur
Fyrsta stundin
Ást
Why ?
You made me
What is life ?
Baldur Björsson


[ Til baka í leit ]