14. apríl 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ást

Tilfinninganæm manneskja situr hér ein ,
Hugsar um hvað hún vilji og hvað ekki,
Hún fattar það að hún er ástfangin,
Ástfangin af manneskju sem hún vissi rétt af

Ástin heltekur hana ,
Ástin tekur yfir allar hennar hugsanir,
Hún hugsar aðeins um þessa mannekskju
Fær margar spurningar uppí hausinn.

Er ég ekki nó og góð fyrir hann?
Elskar hann mig nokkuð?
Vildi hann mér eitthvað ?
Þykir honum vænt um mig?

Engin svör aðeins daprar hugsanir ,
Hugsanir um líf án hans ,
Lífið er var gott áður en hann kom
En betra er hann var komin

Núna reynir hún að loka hann af
Í dimmu horni inní hausnum á sér
En hún finnur að hann á ekki að vera þar
Hann á að var á björtum stað í hjarta hennar.Elín Björk
1990 -

áhvað að reyna seta mig í spor sumra manneskja held það hafi nú ekki gengið vel en þetta er afrekið


Ljóð eftir Elín björku

Ég sakna þín vinur
Fyrsta stundin
Ást
Why ?
You made me
What is life ?
Baldur Björsson


[ Til baka í leit ]