10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Einmanaleikinn

Tárin segja allt,
það vill bara engin hlusta.
Einmanaleikinn gerir mig hrædda.
Ég hef ekki sjálfa mig lengur.
Mér er svo kalt.
Hvernig gast þú eyðilagt allt?
Nú höfum við ekkert.
Ég vil ekki hlusta lengur,
ég vil að einhver hlusti á mig.


Ljóð eftir sólrúnu

\'Eg
við
Einmanaleikinn


[ Til baka í leit ]