23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Leiðsögn í gegnum lífið.

Hann leiðir mig
Hann leiðir mig
Á lífsins leið Hann leiðir mig.
En ég þarf að koma til hans, svo
Hann geti leitt mig.

Gefa Honum líf mitt.
Fá frá Honum hinn endalausa kærleik.
Kærleik án skilyrða.

Og af því Hann elskar mig
Leiðir Hann mig í gegnum allt lífið.Mors
1952 -Ljóð eftir Mors

Morgun
Útsýni.
Brosið
Lífið
Hádegishlé (2005-07-11)
Leiðsögn í gegnum lífið.
Að hausti
Í skápnum


[ Til baka í leit ]