27. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Nr. 75

Logandi blásýrueldar í brennandi húsunum blika við himinn þegar ég forða mér
hlaupandi á bak við kolaða þakbrúnina til þess að halda í öndunina sem er erfið og þung eins og trukkur að aka í gegnum Hvalfjarðargöngin og ég bíð á meðan svartur reykurinn dreifir
sér yfir borgina eins og ský og síðan kafa ég ofan í svalandi, kalt grænblátt hafið.


Ljóð eftir Ingibjörgu

Nr. 30 (2004-07-08)
Án titils
Nr. 18
No. 26
Nr. 13 (2005-08-02)
Nr. 75


[ Til baka í leit ]