31. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Óður til Blöndals

Í annan heim arkar þú nú,

Á vit ævintýra og spennu.

Tár verða felld við brottför,

Bros mun birtast við komu.
Þú skilur eftir svo margt,

En færð meira í staðinn.

Hugrekki þitt er ólýsanlegt,

Þótt hræðslan skíni í gegn.
Söknuður mun verða mikill,

Hjarta mitt er að bresta.

Bros þitt mun þó skína,

Í gegnum minningarnar.
Tíminn er afstætt hugtak,

Líður hægt hér en hratt þar.

Við bíðum öll spennt,

Eftir að þú lendir aftur.
Nú skiljast leiðir,

Í dágóðann tíma.

En næsta vél sem ég sé,

Verður þú að lenda.Begga
1982 -Ljóð eftir Beggu

Úr fjarska
Frelsi
Tíminn
horfið sakleysi
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Að pæla (2002-08-10)
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Desire
Ástarleikur
That night
Geimferð
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Óður til Blöndals
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
Your silhouette
Orð
The Mask
The Rock
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför


[ Til baka í leit ]