27. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Maðurinn í frakkanumHann gengur eftir götunni
Maðurinn í frakkanum

Ætli hann sé að hugsa til mín
Ætli hann muni eftir mér
Muni nafnið mitt
Muni hver ég er

Það er liðinn langur tími
Of langur tími
Í þögninni

Ólgandi sársaukinn tekur völdin

Núna er það bara minningin sem lifir
Um manninn í frakkanumDraumadís
1986 -Ljóð eftir Draumadís

Sæti karlinn
Svartir skuggar
Maðurinn í frakkanum
Okkar líf
Litróf lífsins
Ferðalag
Himnaríki
táslurnar mínar
Minning um líf


[ Til baka í leit ]