20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tíminn læknar

Stundum tekur tíminn,
í tönn mína og togar.
Rífur upp með rótum
og skilur eftir tómið.
Eina litla holu,
sem þó erfitt er að fylla.

En hún fyllist þó.
Í tímans tönn
Ófeigur
1972 -Ljóð eftir Ófeig

Tíminn læknar
Verið jákvæð (2002-01-30)
Þær
Meining
Þú


[ Til baka í leit ]