




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Til fjandans með þetta helvítis vín,
sem fólk verður halfvitlaust af.
Bara það uppfylltist óskin mín,
að það sykki í ólgandi haf.
Ef það findist aldrei í heiminum framar,
þá brjálast enginn á því.
Og engann manninn það framar lamar,
né verk í höfuð sem blý.
Laufey Dís
14 ára \"72
|
|
|
|
Ljóð eftir Laufeyju Dis Einarsdóttur
Flutningur í smábæ Sálmur Hálf leið á Húnaslóð Ást mín sem dó.....Kalli Náttúrutöfrar Blönduósbær Vínið Kvöl tilfinninga. Fótspor Skuggana Reka viður Þar sér þú Straumur lífsins Drykkju maðurinn Hefur þú Vegurinn,kærleikurinn og lífið Nálgun Seifur
[ Til baka í leit ]
|