27. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Drykkju maðurinn

Öðrum er ég byrgði á baki,
brestur von á andartaki.
Skoða kröfur sannleikans,
svíf vo beint til anskotans.


Kviknar bál í kaldri ösku,
kóngur hlær í glærri flösku.
Blekkir vökvinn beiska von,
barnið er víst Bakkuson.


Hrópin kastast hæð frá hæðum,
höfðingi er af vökvans gæðum.
Heiminn í vasa hef ég allann,
heröð dali og allann hjallann.


stari djúpt með sortnum augum,
sýkist sálin og titra á taugum.
Leiksviðið er lognu farið,
látlaust er í höfði borið.


Ljóð eftir Laufeyju Dis Einarsdóttur

Flutningur í smábæ
Sálmur
Hálf leið á Húnaslóð
Ást mín sem dó.....Kalli
Náttúrutöfrar
Blönduósbær
Vínið
Kvöl tilfinninga.
Fótspor Skuggana
Reka viður
Þar sér þú
Straumur lífsins
Drykkju maðurinn
Hefur þú
Vegurinn,kærleikurinn og lífið
Nálgun
Seifur


[ Til baka í leit ]