Allt auðævi heimsins
getur ekki keypt mig.
Samt er það spurning,
hvað fæst fyrir þig?
Verðið verður sanngjarnt
og allir á því græða.
Samt er það spurning,
hver í þig mun blæða?
Þú ert mjög góð kaup
og hver maður við þig sáttur.
Samt er það EKKI spurning,
fannst þér þetta góður dráttur?
|