16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
MTV Kynslóðin

Ég er afkvæmi Guðanna
Ég er afsprengi nútímans
Ég er tálgmynd hins týnda
Ég er fjallkonan fundna

Ég er fædd í fullkomnu vestri
Ég er föst í velgerðu búri
Ég er einstakt dæmi um einstakling
Ég er bláeygður morguninn

Ég er ofsi á trúar
Ég er uppreisn án málstaðar
Ég geng í fótspor meistaranna
Ég er útkrotuð ósýnilegu blekiGyða Fanney
1988 -Ljóð eftir Gyðu Fanneyju

Hávextinismi
Kæri Velvakandi (2006-12-15)
Skáldið (2005-11-18)
Klámljóð
MTV Kynslóðin
Til stráksins í Þristinum (2006-01-29)
Ónefnt (2007-05-23)
Grasker
Gulrótarhaus
Madrid
Hálfkveðja (2007-03-09)
Hattur
Njálsgata


[ Til baka í leit ]