13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Alki


Mér finnst eins og lífið renni frá mér,
Ég Drekk of mikið og get ekki hætt.
Ég vil bara vera hjá þér...
En úr því get ég ekki bætt,
ég hef úr því að velja,
annahvort Þú eða brennivín...
Ég hef vízt kosið að taka vínið,
það er ekkert ég sem er svínið...
Svona hefur líf mitt langað að vera
Þetta er það eina sem ég hef að gera!Glennan
1989 -

Samið á fylleríi árið 2004


Ljóð eftir Glennan

Kynlífsfíkill
Sesar Aron
Prinsinn minn
Hann
Alki
Lífið Mitt
Drykkjarvandamál
Dauðinn


[ Til baka í leit ]