30. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þoka og Myrkur

Er kvölda tekur og allt er hljótt
þá í huga mínum allt svo ljótt,
í mínum draumum er allt svo svart
enda er mér oftast kalt

Þegar þokan kemur þá verð ég hrædd
og á kvöldin er ég fá klædd
ég fer undir sæng
þá er það eins og ég hafi væng

þetta er senn allt á enda
vegna þess að sólin var að lenda
þetta var bara draumur og Myrkur og Þoku
enda hef ég ekkert að lokum.


Ljóð eftir Fríða Björk

Þoka og Myrkur


[ Til baka í leit ]