24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tilfinningastríð

Ég get ekki barist við
þessa tilfinningu lengur.
Samt er ég hrædd við að sýna hana.
Það sem byrjaði sem vinátta,
hefur orðið sterkari.
Ég vildi að ég hefði styrk
til að sýna það.

Ég segi sjálfri mér að
ég geti ekki haldið út að eilífu.
Segi að það sé engin
ástæða fyrir hræðdslu minni.
Mér finnst ég svo örugg
þegar við erum saman.
Þú gefur lífi mínu stefnu,
þú gerir allt svo skýrt.

En eins og ég velti fyrir mér
að hafa þig í sjónmáli.
Þú ert kertið í glugganum
á köldu vetrarkvöldi.
Ég færist nær en ég
bjóst við að komast.

Ég get ekki barist við
þessa tilfinningu lengur.
Ég er búin að gleyma
fyrir hverju ég háði
þessa baráttu fyrir.
Það er timi til kominn
að leggja út spilin.

Vjofn (1995)Vjofn
1979 -Ljóð eftir Vjofn

Hversu.
Ástin,
Litlir englar.
Vináttan & Frelsið.
Umhverfi.
Rósin
Fjarlægðin.
Kraftur ástarinnar.
Frelsi.
Keisarinn í Kína.
Indíánabardagi Lífsins.
Við.
With Love
Hann
Minning
Tilfinningastríð
Andvaka
Eskifjörður!
To go in life.
Minningin mæta.
Ljósir lokkar.
Nærvera


[ Til baka í leit ]