10. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ekki segja frá!

Í hvert sinn sem að þú mig berð
finst mér eins og þú í hjartað skerð.

Aftur og aftur þú lemur mig
Hjartað fér að gefa sig.

Síðan þú við mig segjir
og þú þegir!

Hann mig meira lemur
ef ég fér í felur.

Ég í þunglindið lekst
og hjartað í mér brest.

Seinna ég á púlsin sker
Og sálin úr mér fér.


Ljóð eftir Unni

Sálin sem grét:
barn styttir sér aldur.
Ekki segja frá!
Á undan mér.
Hengdu ást þína á mig.
Mistök ein.
Fegurðinn sem hvarf
Þerraðu hjarta mínu.


[ Til baka í leit ]