16. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kæri Velvakandi

Heimurinn er að farast
Ég las það í mogganum í morgun
Austrinu hefur verið pakkað saman
Og Afríka tekin í sundur
Forseti Perú lýsti yfir þjóðarsorg í gær
Lamadýrin eru komin í gáma
Þau mega bíða ragnaraka eins og við hin
Kirkjugarðarnir eru pakkfullir
Því að deyja á morgun þegar þú getur gert það í dag?
Hérna hvíla dreggjar manns
Krafsiði yfir og bætið við krans
Lokiði augunum og minnist hans
Drekktu í þig herlegheitin
og gerðu það með glansGyða Fanney
1988 -

Þessi ósköp döguðu mig uppi á föstudagsmorgni meðan ég var að lesa grein um Kylie Minogue Sigurvegari ljóðasamkeppni Keðjunnar 2006


Ljóð eftir Gyðu Fanneyju

Hávextinismi
Kæri Velvakandi (2006-12-15)
Skáldið (2005-11-18)
Klámljóð
MTV Kynslóðin
Til stráksins í Þristinum (2006-01-29)
Ónefnt (2007-05-23)
Grasker
Gulrótarhaus
Madrid
Hálfkveðja (2007-03-09)
Hattur
Njálsgata


[ Til baka í leit ]