24. júní 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ástin

ég
þú
við saman í freyðibaði
nakinn líkami þinn
vættur súkkulaðibráð
og ég dýfi hverju jarðaberinu
á fætur öðru
ofan í silfurofinn nafla þinn
og á milli tánna.
Ég sleiki saklausa hamborgara
af stinnum geirvörtum þínum
þær stinga
og ég fæ hundrað göt á tunguna
ég taldi þau í gær
vakuminnpakkaðar hnéskeljar þínar
sem ég týndi í fjörunni
við Tunguvík
ilma eins
og nýlagað kamillute


Ljóð eftir Fjöllistahópinn Pjallu

Ástin (2006-10-13)
Þráinn Bertelsson II
Þráinn Bertelsson I
sjálfs
Signor Rullí
Að losa hnullunga með járnkarli
Gimbill (2005-05-14)
Sannleikur allífsins
Sæll og Hreinn
Meðalmeðal
dún og fiður
Minning
Þáttur í útvarpinu
Tvídyrður bíll
(ónefnt)
Hugrenningar I
Hugrenningar II
karl í krapinu
hí hí hí hí
Hugrenningar III


[ Til baka í leit ]