Ég sendi ömmu þinni bréf
og hún faxaði það til systur þinnar
sem sendi sms til frænku ykkar í Tíbet
en hún skrifaði móður þinni e-mail
sem hringdi í pabba þinn
og hann sendi syngjandi símskeyt til þín
sem söng \"ég elska þig\"
frá mér
Veit vel að ég er feiminn
en get ekkert að því gert
|