25. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Anna og Hreinn

Vitundin fór beint á veggin,
Vissi leiðir miklar margar.
Stekkur, yfirgefur stegginn.
Stendur hjá en eigi bjargar.

Karlin nú í ofsa kreppu
Krípur biður kyssir fætur.
Stúlkan segir, eigi sleppur,
Slitnar eru slíkar rætur.

Valið var að vera ei vinir,
Vonin farinn út á klakann.
Líkamsvöðvar allir linir,
Liggja þau og elska makann.

Grafinn ein og grafinn einn,
Gengu í skýjahimnaríki.
Konan Anna og kallin Hreinn
Kyssast nú af ástarsýki.Óskar Kj
1989 -Ljóð eftir Óskar Kj

Fullkominn kúla
Pælingar
Kindin
Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást


[ Til baka í leit ]