27. janúar 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vonlaus ást

Fyrir hjarta
þungi hvílir,
luktar dyr
vindur ýlir.
Lífið er
einskins virði
ást mín er
bara byrgði.

Óréttlæti
lífsþrá horfin
vonlaus ást
hugur dofinn.
Tilfinningar
blandast saman,
þetta finnst mér
ekki gaman.

Svefnleysi
tíminn líður,
kerti logar
hugsun svíður.
Að þú skulir
ekki vita,
hrafnar fljúga
yfir hnita.

Augnaráð mitt
sorgum þrungið,
fuglar hafa
aldrei sungið.
Rettan brennur
vonin kviknar,
þú lítur á mig
neistinn bliknar.

Ást þína öðrum
gefið hefur,
mín til þín
aðeins tefur.
Auma sál
sem eitt sinn elskaði
ástin kvaldi
hjartað molnaði.

Ástin er sársaukafyllst þegar hún er ekki endurgoldin.Perla
1988 -Ljóð eftir Perlu

Hjartabrestir
Fantarok (2008-09-20)
Draugur
Reiði Mar
Ónefnt
Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Lykillinn að hjarta mínu
Samviskubit
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Vinur í raun
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð (2011-01-05)
Hjartans mál. (2012-03-29)
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf


[ Til baka í leit ]