27. janúar 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vetrarkveld

Stjörnuglit
á vetrarkvöldi
til hvíldar er veröldin gengin,
hugur reikar
um auðar götur
og hvítan snjó.
Hugsun staðnar
því dulrænt ljóð berst kyrrðinni frá
og bærist yfir spegilslétt hafið.
Hvíslar milli fjalla
sem tunglið gægist á,
norðurljósin hægt mjakast, koma
svo fegurðin brosir við.
Tréin glaðlega veifa til himins
er ég geng heim til hvílu
og dreg frá glugganum
svo fegurðin geti kíkt inn
er ég lygni augunum aftur
og býð góða nótt.Perla
1988 -Ljóð eftir Perlu

Hjartabrestir
Fantarok (2008-09-20)
Draugur
Reiði Mar
Ónefnt
Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Lykillinn að hjarta mínu
Samviskubit
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Vinur í raun
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð (2011-01-05)
Hjartans mál. (2012-03-29)
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf


[ Til baka í leit ]