12. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Jenný

Blóð mitt rennur hægt
er ég sé þig
og skynsemi mín
ræður ekkert við sig þér nálægt
tilveran virðist ekki
svo mikil eymd
með þig í hugsun
því fyrir mér ertu
þessi fallega ögn
sem lifir af visnun heimsins.Guðni
1979 -Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað (2005-12-18)
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði


[ Til baka í leit ]